Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
felling
ENSKA
harvesting
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Það mun tryggja að viðmiðanir vegna fellingar séu uppfylltar með skilvirkum hætti, einkum viðmiðanir um endurnýjun skóga, varðveislu verndaðra svæða, lágmörkun áhrifa fellingar á gæði jarðvegs og líffræðilega fjölbreytni og um viðhald eða umbætur á langtímaframleiðslugetu skógarins.

[en] That will ensure that the harvesting criteria are effectively met, in particular the criteria on forest regeneration, conservation of protected areas, minimisation of harvesting impacts on soil quality and biodiversity, and on the maintenance or improvement of the forests long-term production capacity.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2448 frá 13. desember 2022 um að koma á leiðbeiningum í tengslum við vísbendingar til að sýna fram á að viðmiðunum um sjálfbærni fyrir lífmassa úr skógrækt, sem mælt er fyrir um í 29. gr. tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/2001, hafi verið fylgt

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2448 of 13 December 2022 on establishing operational guidance on the evidence for demonstrating compliance with the sustainability criteria for forest biomass laid down in Article 29 of Directive (EU) 2018/2001 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32022R2448
Athugasemd
Skógrækt
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira